STYRKGREIÐSLUR TIL SJÓMANNA Í VERKFALLI

Sýna allt

STYRKGREIÐSLUR TIL SJÓMANNA Í VERKFALLI

VSFS - Logo

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur ákveðið að greiða styrk til þeirra sjómanna sem eru félagsmenn og eru í verkfalli.

  • Verkfallsstyrkur er greiddur frá og með 2. janúar 2017.
  • Greitt er fyrir alla daga mánaðarins þ.e. 7.801 kr á dag (234.026/30), sem er ígildi kauptryggingar háseta 234.026 kr, ens og hún er í gildandi kaupskrá SSÍ.
  • Greitt verður út á tveggja vikna fresti, fyrst mánudaginn 16. janúar 2017

Sjómenn sem eru félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis og eru í verkfalli þurfa að fylla út umsókn hér um verkfallsstyrk og koma því til okkar eða koma við á skrifstofu félagsins og fylla út umsókn.

ATVINNULEYSISBÆTUR HÆKKUÐU UM 7,5% UM ÁRAMÓT
09/01/2017
Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn.
10/01/2017