Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur ákveðið að greiða styrk til þeirra sjómanna sem eru félagsmenn og eru í verkfalli.
Sjómenn sem eru félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis og eru í verkfalli þurfa að fylla út umsókn hér um verkfallsstyrk og koma því til okkar eða koma við á skrifstofu félagsins og fylla út umsókn.