Á fundi stjórnar Sjúkrasjóðs Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis þann 2. september sl.var samþykkt tillaga að breytingum á styrkveitingum hjá sjóðnum.
Áður hafði verið styrkt reglubundin krabbameinsskoðun og verður það áfram.
Samþykkt var að bæta við:
1. Styrk vegna skoðunar hjá Hjartavernd
2. Sjúkraþjálfum og sjúkranudd
3. Heilsurækt
4. Tækjastyrkir
Sjá nánar hér