Styrkir úr sjúkrasjóði

Forseti ASÍ í heimsókn
01/09/2010
Skráð atvinnuleysi 7,3%
14/09/2010
Sýna allt

Styrkir úr sjúkrasjóði


Á fundi stjórnar Sjúkrasjóðs Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis þann 2. september sl.var samþykkt tillaga að breytingum á styrkveitingum hjá sjóðnum.


Áður hafði verið styrkt reglubundin krabbameinsskoðun og verður það áfram.


Samþykkt var að bæta við:
1. Styrk vegna skoðunar hjá Hjartavernd
2. Sjúkraþjálfum og sjúkranudd
3. Heilsurækt
4. Tækjastyrkir


Sjá nánar hér