SUMARÚTHLUTUN LOKIÐ

Hátíðahöld félagsins 1.maí vel sótt.
04/05/2009
Gott að vita!
11/05/2009
Sýna allt

SUMARÚTHLUTUN LOKIÐ

Úthlutun orlofshúsa Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis fyrir sumarið 2009 er lokið.  Bréf hafa verið send til þeirra sem fengu úthlutað.
Þó nokkuð er eftir af lausum vikum.  Hvetjum við ykkur til að hafa samband og athuga hvort það sé til laus vika sem hentar ykkur. Sími á skrifstofunni er 423-7725.