Sveitafélagasamningurinn samþykktur

Veiðikortið 2016 komið
03/12/2015
VSFS - Logo
Opnunartími skrifstofu
23/12/2015
Sýna allt

Sveitafélagasamningurinn samþykktur

Félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem starfa hjá Sandgerðisbæ hafa samþykkt kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem félagið á aðild að.

Þáttaka í atkvæðagreiðslunni var 50% af þeim sem voru á kjörskrá, 100% af þeim sögðu já og telst samningurinn samþykktur hjá félagsmönnum Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis.

 

Sjá nánar: http://www.sgs.is/sveitarfelagasamningurinn-samthykktur/