Þingmenn í heimsókn

Félagsmannasjóður
18/01/2021
Orlofshús sumarið 2021-Umsókn
11/03/2021
Sýna allt

Þingmenn í heimsókn

Þingmenn Samfylkingarinnar ásamt Fríðu Stefánsdóttur bæjarfulltrúa komu í heimsókn á skrifstofu félagsins, rædd voru ýmis mál er snúa að vinnumarkaðinum á svæðinu.

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis þakkar þeim komuna og góðar undirtektir þeirra á málefnum er varðar atvinnuöryggi og lýðheilsu félagsmanna.