Tillaga stjórnar vegna aðalfundar VSFS 2019

Orlofshús 2019
20/03/2019
Nýr kjarasamningur við SA undirritaður
04/04/2019
Sýna allt

Tillaga stjórnar vegna aðalfundar VSFS 2019

VSFS - Logo

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. Listi stjórnarinnar liggur frammi til kynningar á skrifstofu félagsins að Miðnestorgi 3 frá og með miðvikudeginum 27. mars 2019.

Á aðalfundi Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis 2019 skal kosið um formann, tvo meðstjórnendur og þrjá varamenn.

Einnig er kosið í nefndir og ráð fyrir starfsárið 2019 – 2020

Frestur til að bjóða sig fram eða bera fram aðrar tillögur til stjórnarinnar er til og með 30. apríl 2019 og þurfa tillögurnar að berast skrifstofunni fyrir þann tíma.

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis