Fiskvinnslunámskeiði starfsfólks Icelandic Ný-Fisks lauk á föstudaginn sl. með útskrift starfsfólksins. Boðið var uppá kaffi og meðlæti. Magnús var einn af fyrirlesurum og sá hann um Réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
Meðfylgjandi mynd var tekin við útskriftina.