Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis 80 ára

Ársfundi ASÍ 2009 lokið
24/10/2009
Kjarasamningarnir halda – SA nýtti sér ekki uppsagnarákvæði
28/10/2009
Sýna allt

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis 80 ára


Félagsfundur  verður  haldinn þriðjudaginn 27. október í húsi félagsins að Tjarnargötu 8 Sandgerði kl: 18:00 í tilefni 80 ára afmælis félagsins.


Dagskrá:

Formaður flytur stutt ávarp.


Kaffiveitingar og létt spjall



Magnús S Magnússon
formaður