Viðmiðunarverð á þorski hækkar.

Dagskrá 1. Maí 2011
29/04/2011
Búið að undirrita nýja kjarasamninga
05/05/2011
Sýna allt

Viðmiðunarverð á þorski hækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmann hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðhækkunin tekur gildi frá og með 2. maí 2011.


Sjá síða SSÍ