Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar.

KJARAMÁLAKÖNNUN 2010
28/09/2010
Kröfur VSFS
11/10/2010
Sýna allt

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið að lækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila um 8% á slægðum og óslægðum þorski og um 10% á slægðri og óslægðri ýsu. Verðlækkun framangreindra tegunda tekur gildi frá og með 5. október 2010.

Heimasíða SSÍ sjá hér