Viðmiðunarverð á ufsa og karfa.

Ályktun um þyrlumál.
31/10/2011
Velferðarvaktin – Úrræði og athafnir á Suðurnesjum
03/11/2011
Sýna allt

Viðmiðunarverð á ufsa og karfa.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 10% hækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila. Jafnframt var ákveðið að viðmiðunarverð á karfa í viðskiptum milli skyldra aðila lækkaði um 5%. Verðákvarðanirnar gilda frá og með 1. nóvember 2011.
 
Sjá nánar: SSÍ