Vinnuskóli Sandgerðisbæjar á námskeiði

Lausar vikur í orlofshúsum félagsins
05/06/2014
Lausar vikur á Akureyri
23/06/2014
Sýna allt

Vinnuskóli Sandgerðisbæjar á námskeiði

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis stóð fyrir námskeiði fyrir nemendur Vinnuskóla Sandgerðisbæjar á miðvikudag í þessari viku. Námskeiðið ber heitið Láttu ekki plata þig, þar sem farið er yfir helstu réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
Að loknu námskeiði fengu þau afhenta bæklingana Láttu ekki plata þig og Hvað gerir stéttarfélagið fyrir þig.