Ýmis námskeið á fjarkennsla.com

Samningar við ríki og sveitarfélög samþykktir með miklum mun
13/08/2009
Laun eða starfshlutfall hafa verið skert hjá 35% launafólks
01/09/2009
Sýna allt

Ýmis námskeið á fjarkennsla.com

Fjarkennsla.com – símenntun og ráðgjöf (FSR) býður upp á fjölbreytt stað- og fjarnámskeið.
Grunnkunnátta í tölvunotkun er æskileg. Þátttakendur fá viðurkenningarskjal að námskeiði loknu.


Hægt að nýta einstaklingsstyrkina frá fræðslusjóðum stéttarfélaganna.

Eftirfarandi námskeið eru í boði á haustönn:


September 2009  


2. sept.-28. okt.
Heildstætt bókhalds- og tölvubókhaldsnámskeið, 8 vikur. Verð 65.000.  


3. sept.-1. okt.
Bókhald I, fyrir byrjendur, 4 vikur. Verð 40.000.  


4.sept-2.okt.
Mannauðsstjórnun í litlum fyrirtækjum/stofnunum, 4 vikur. Verð 40.000.  


7.sept.-5.okt.
Microsoft Office 2007 – Word, Excel, PowerPoint, Outlook, 4 vikur. Verð 40.000.  


8.sept.-6.okt.
Vefsíðugerð í Microsoft Expression Web. Námskeið í gerð heimasíðu, 4 vikur. Verð 40.000.


Október 2009  


1.okt.-29.okt.
Fjármálalæsi unglinga í efri bekkjum grunnskóla.
Samþætting upplýsingatæknimennt og lífsleikni, 4 vikur. Verð 40.000.  


3.okt.-31.okt.
Skattskil í litlum fyrirtækjum, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.  


6.okt.-3.nóv.
Að vera frumkvöðull og hefja rekstur lítils fyrirtækis, 4 vikur. Verð 40.000.  


8.okt.-4.nóv.
Bókhald II, framhaldsnámskeið, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.  


9.okt.-5.nóv.
Mannauðsstjórnun í litlum fyrirtækjum/stofnunum, 4 vikur. Verð 40.000.



Skráning á námskeið:


http://frontpage.simnet.is/samvil/fjarnam/namskeid-haust2009.htm


www.simnet.is/samvil, http://fjarkennsla.com, [email protected]


sími: 553 7768 – gsm: 898 7824