Nýr sveitafélagssamningur – KOSNING

Bjarg íbúðafélag reisir leiguíbúðir í Suðurnesjabæ
12/07/2023
Kvennaverkfall 24.október 2023
19/10/2023
Sýna allt

Nýr sveitafélagssamningur – KOSNING

Atkvæðagreiðsla um nýjan skammtímasamning við samband íslenskra sveitafélaga hefst 14. september klukkan 12:00 og lýkur 26. september klukkan 09:00 .

Samningurinn er framlenging frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér samninginn og kjósa.  Þitt atkvæði skiptir máli.

Smelltu hér til að kjósa

Samningurinn 

Glærukynning með helstu atriðum samningsins

Einnig er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu á SGS  hér