Vilt þú hafa áhrif?

Búið að greina vandann – tími aðgerða runninn upp
03/09/2018
Félagsleg undirboð og brotastarfsemi verði ekki liðin á vinnumarkaði
10/09/2018
Sýna allt

Vilt þú hafa áhrif?

Ágætu félagsmenn 

Nú er vinna hafin að  kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga og óskum við eftir ykkar áherslum í þá vinnu.

Í viðhengi er könnun sem við biðjum ykkur ágætu félagsmenn um að taka þátt í og koma til okkar

Einnig verður hægt að taka könnunina á skrifstofu félagsins og er henni dreyft á vinnustaði.

Könnunin stendur yfir dagana 05.09 2018 – 11.09 2018.

Á íslensku

Po polsku

In English